11. mars 2021
Kjörfundur 2021 – Til fulltrúa launamanna
self.header_image.title

Kjörfundur fulltrúa launamanna í Birtu lífeyrissjóði, vegna stjórnarkjörs í lífeyrissjóðnum verður haldinn þriðjudaginn 11. maí nk. kl. 17:00.

Vegna aðstæðna í samfélaginu fara fundurinn og stjórnarkjörið eingöngu fram með rafrænum hætti.

Fulltrúaráð fær tölvupóst með hlekk á fundinn ásamt leiðbeiningum þegar nær dregur.

Ársfundur verður haldinn mánudaginn 19. maí kl. 17:00. Dagskrá er samkvæmt samþykktum sjóðsins.