11. mars 2024
Kjörfundur 2024 - Til fulltrúa launamanna
self.header_image.title

Kjörfundur fulltrúa launamanna í Birtu lífeyrissjóði, vegna stjórnarkjörs í lífeyrissjóðnum verður haldinn þriðjudaginn 9. apríl nk. kl. 17:00.

Fulltrúaráð fær upplýsingar um fundinn í tölvupósti þegar nær dregur.

Ársfundur verður haldinn þriðjudaginn 23. apríl kl. 17:00.

Dagskrá er samkvæmt samþykktum sjóðsins.