15. desember 2016
Lokun sjóðfélaga- og launagreiðendavefs
self.header_image.title

SundaboginnSjóðfélaga- og launagreiðandavefur lokar frá föstudegi 16. desember kl: 17:00 vegna sameiningar Stafa og Sameinaða lífeyrissjóðsins í Birtu lífeyrissjóð. Búast má við að lokun gildi til sunnudags 18. desember kl. 23:00. 

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.