20. desember 2016
Séreignarleiðir sameinaðar um áramót
self.header_image.title

Sparnaðarleiðir BirtuMeðal markmiða við sameiningu Sameinaða lífeyrissjóðsins og Stafa lífeyrissjóðs í Birtu lífeyrissjóð var að einfalda og auka hagkvæmni í rekstri. Því verða eldri séreignarleiðir sjóðanna sameinaðar í séreignarleiðum Birtu lífeyrissjóðs um áramótin. Upplýsingar með frekari útskýringum á þessum breytingum hafa verið sendar til virkra rétthafa í séreignarsparnaði sjóðsins. Sérstök athygli er vakin á að breytingin hefur engin áhrif á ráðstöfun iðgjalda séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán.