23.05.2017

Skrifstofa sjóðsins lokuð 26. apríl

Föstudaginn 26. apríl verður skrifstofa sjóðsins LOKUÐ vegna árshátíðarferðar starfsmanna.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa í för með sér.

Hægt er að senda fyrirspurnir á birta@birta.is en brugðist verður við þeim mánudaginn 29. apríl nk.

Á það er minnt að bæði sjóðfélagavefur og launagreiðendavefur eru aðgengilegir.


Starfsfólk Birtu lífeyrissjóðs