31. maí 2024
Sumaropnun á skrifstofu Birtu
self.header_image.title

Frá 3. júní til og með 16. ágúst breytist opnunartími Birtu lífeyrissjóðs.

Opið verður frá kl. 10:00 – 15:00 mánudaga til fimmtudaga.

Opið verður frá kl. 10:00 – 14:00 föstudaga.

Við viljum minna sjóðfélaga á að hægt er að finna ýmsar upplýsingar á sjóðfélagavef og hægt er að nálgast umsóknir og skila þeim inn með rafrænum hætti hér.