02. maí 2023
Vaxtabreyting frá og með 1. maí 2023
self.header_image.title

Breytilegir óverðtryggðir vextir lána Birtu taka breytingum frá og með 1. maí 2023. Vextirnir hækka úr 8,10% í 8,60%. Breytingin er til komin vegna breytinga á grunnvöxtum lánanna sem eru meginvextir Seðlabanka Íslands.

Upplýsingar um vexti og lánakjör má finna hér.