Fyrirhuguð lagasetning fjármálaráðherra um gjaldþrot eða sambærileg skuldaskil ÍL-sjóðs fer í bága við stjórnarskrá og mannréttindasáttmála Evrópu. Þetta er meðal …
Yfirlit um stöðu lífeyrisréttinda hafa nú verið póstlögð til allra virkra sjóðfélaga sem greitt hafa iðgjöld til sjóðsins á tímabilinu …
Við lokun markaða þann 20. október sl., sama dag og fjármálaráðherra kynnti áform sín um að slíta Íbúðalánasjóði (ÍLS) með …
Breytilegir óverðtryggðir vextir Birtu taka breytingum frá og með 1. nóvember 2022. Vextirnir hækka úr 7,10% í 7,35%. Breytingin er …
Vegna uppfærslu á vefmiðlara munu rafrænar umsóknir liggja niðri á heimasíðu Birtu fimmtudaginn 27. október frá kl. 9 - 12.
Íslenska lífeyriskerfið …
Fulltrúaráðsfundur verður haldinn fimmtudaginn 20. október kl. 17:00 í húsi VM, Stórhöfða 29, 110 …
Breytilegir verðtryggðir vextir Birtu lífeyrissjóðs hækka úr 1,65% í 1,80% frá og með 1. október 2022.
Upplýsingar um vexti og …
Í sumar afgreiddi Alþingi breytingar á lögum um lífeyrissjóði og fleiri lögum sem koma til framkvæmda um næstu áramót. Að …
Breytilegir óverðtryggðir vextir Birtu taka breytingum frá og með 1. september 2022. Vextirnir hækka úr 6,35% í 7,10%. Breytingin er …
Breytilegir óverðtryggðir vextir Birtu taka breytingum frá og með 1. ágúst 2022. Vextirnir hækka úr 5,85% í 6,35%. Breytingin er …
Stjórn Birtu hefur tekið ákvörðun um lækkun vaxtaálags á óverðtryggðum lánum.
Stjórn byggir ákvörðun sína um endurskoðun vaxtaálags á 3. …
Alþingi samþykkti á dögunum breytingar á lögum um lífeyrissjóði og fleiri lögum sem fela í sér talsverðar breytingar. Lögin taka …
Birta lífeyrissjóður fór í úttekt á jafnlaunakerfi sjóðsins í byrjun júní, en samkvæmt …
Breytilegir óverðtryggðir vextir Birtu taka breytingum frá og með 1. júní 2022. Vextirnir hækka úr 4,85% í 5,85%. Breytingin er …
Hrein raunávöxtun eigna Birtu lífeyrissjóðs nam 10,1% á árinu 2021. Meðaltal hreinnar raunávöxtunar eigna undanfarin fimm ár (frá stofnun sjóðsins …
Skrifstofa Birtu verður lokuð föstudaginn 27. maí vegna árshátíðar starfsfólks.
Við hvetjum sjóðfélaga til að nýta sér fjarþjónustu en í …
Hrönn Jónsdóttir, margmiðlunarhönnuður hjá Marel hf., var kjörin formaður stjórnar Birtu að loknum aðalfundi lífeyrissjóðsins í gær. Pálmar Óli Magnússon, …
Ársfundur Birtu lífeyrissjóðs verður haldinn fimmtudaginn 19. maí kl. 17:00 á Icelandair hóteli Reykjavík Natura, Nauthólsvegi 52, 102 Reykjavík. Salur …
Ársskýrsla Birtu 2021 er komin út.
Í skýrslunni má finna ítarlegar upplýsingar um rekstur og starfsemi sjóðsins.
Ársskýrsla Birtu lífeyrissjóðs …