Stjórn Birtu lífeyrissjóðs ákvað á fundi nýverið að opna á ný fyrir óverðtryggð sjóðfélagalán með breytilega vexti. Ákvörðunin tekur gildi …
Lokað hefur verið fyrir heimsóknir á skrifstofu Birtu lífeyrissjóðs vegna aukinnar útbreiðslu Covid-19.
Afgreiðslutími (símatími) skrifstofu Birtu um hátíðirnar verður …
Þá daga sem starfsemi sjóðsins er lokuð bendum við á að rafrænar umsóknir og eyðublöð eru aðgengileg á heimasíðunni. Senda …
Vakin er athygli á að frestur til að sækja um sérstaka útgreiðslu séreignarsparnaðar vegna COVID-19 er til 31. desember 2021. …
Birta lífeyrissjóður fagnar 5 ára afmæli en Birta er sameinaður sjóður sjóðfélaga Sameinaða lífeyrissjóðsins og Stafa lífeyrissjóðs og tók til …
Breytilegir óverðtryggðir vextir Birtu taka breytingum frá og með 1. desember 2021. Vextirnir hækka úr 3,6% í 4,1%. Breytingin er …
Á undanförnum áratugum hafa orðið miklar breytingar á íslensku samfélagi, rétt eins og gerst hefur um víða veröld. Fólk lifir …
Fulltrúaráðsfundur verður haldinn mánudaginn 22. nóvember kl. 17:00 í húsi Rafmenntar, Stórhöfða 27, 110 …
Birta lífeyrissjóður er einn af þrettán íslenskum lífeyrissjóðum sem ætla að fjárfesta fyrir 4,5 milljarða Bandaríkjadala (um 580 milljarða króna) …
Breytilegir óverðtryggðir vextir Birtu taka breytingum frá og með 1. nóvember 2021. Vextirnir hækka úr 3,35% í 3,60%. Breytingin er …
Íslenska lífeyriskerfið er í efsta sæti í alþjóðlegri lífeyrisvísitölu sem ráðgjafarfyrirtækið Mercer og samtökin CFA Institute standa að og birt …
Yfirlit um stöðu lífeyrisréttinda hafa nú verið póstlögð til allra virkra sjóðfélaga sem greitt hafa iðgjöld til sjóðsins á tímabilinu …
Lífeyrisgreiðslur samtryggingardeildar Birtu lífeyrissjóðs fyrstu átta mánuði ársins námu 9,2 milljörðum króna, sem samsvarar að meðaltali ríflega 1.100 milljónum króna …
Breytilegir verðtryggðir vextir sjóðfélagalána Birtu lækka frá og með 1. október 2021 úr 1,88% í 1,78%.
Breytilegir óverðtryggðir vextir Birtu …
Í nóvember í fyrra tók stjórn sjóðsins ákvörðun um að hækka vaxtaálag á óverðtryggðum lánum úr 1,1% í 2,1% og …
Ólafur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Birtu segir að samstarfið við Klappir sé liður í vegferð sem hófst fyrir tveimur árum þegar sjóðurinn …
Breytilegir verðtryggðir vextir sjóðfélagalána Birtu hækka frá og með 1. júlí 2021 úr 1,77% í 1,88%.
Nánari upplýsingar um vexti …
Stjórnvöld samþykktu á dögunum að framlengja um tvö ár heimild til að greiða séreignarsparnað skattfrjálst inn á húsnæðislán. Þeir sem …
„Ég kannaði að gamni mínu hvort einhverjir aðrir lífeyrissjóðir hefðu fengið vottað umhverfisstjórnunarkerfi í samræmi við ISO 14001-staðalinn en fann …