Birta er það stöndugur lífeyrissjóður að hann þarf hvorki að taka viðbótaráhættu né veita afslátt af arðsemiskröfum til að fjármagna …
Rekstrarkostnaður Birtu lífeyrissjóðs dróst saman um 9,7% á árinu 2018 frá fyrra ári, á föstu verðlagi. Rekstrarkostnaður sem hlutfall af …
Jakob Tryggvason, stjórnarformaður Birtu, vék í skýrslu stjórnar á ársfundi lífeyrissjóðsins að margumtöluðum ímyndarvanda lífeyrissjóðakerfisins og sagði að ekki væri …
Ingibjörg Ólafsdóttir, hótelstjóri Radisson Blu Hótels Sögu, er nýkjörin stjórnarformaður Birtu lífeyrissjóðs að tillögu Samtaka atvinnulífsins. Hún var áður varaformaður …
Skrifstofa Birtu lífeyrissjóðs verður lokuð föstudaginn 26. apríl vegna árshátíðar starfsfólks.
Ársfundur Birtu lífeyrissjóðs verður haldinn fimmtudaginn 11. apríl nk., kl. 17 á Grand Hóteli Reykjavík.
Hilmar Harðarson og Guðrún Elfa Hjörleifsdóttir voru kosin fulltrúar launamanna í stjórn Birtu lífeyrissjóðs á kjörfundi fulltrúaráðs launamanna sem haldinn …
Hreinar eignir sjóðsins í árslok 2018 var liðlega 372 milljarðar króna og hækkaði um 24,2 milljarða króna á milli ára. …
Ársfundur Birtu lífeyrissjóðs er við sjóndeildarhringinn og tilheyrandi undirbúningur í fullum gangi. Í væntanlegri ársskýrslu og á fundinum sjálfum verða …
Vegna fyrirspurna um hvernig færa skuli lífeyrissjóðslán Birtu lífeyrissjóðs inn á skattframtalið viljum við benda á að upplýsingar um lán …
„Ég hefði ekki trúað því að óreyndu hve einfalt, fljótlegt og þægilegt er að gangast undir greiðslumat vegna lána hjá …
Í Fréttablaðinu 19. febrúar fjallar Hanna Þórunn Skúladóttir, forstöðumaður skrifstofu- og rekstrarsviðs Birtu lífeyrissjóðs um mikilvægi þess að fólk hugi …
Valnefnd Birtu lífeyrissjóðs auglýsir eftir fulltrúum til að taka sæti í stjórn sjóðsins kjörtímabilið 2019-2021.
Fulltrúaráð launamanna Birtu kýs tvo …
„Lífeyrissjóðir geta létt undir með ríki og sveitarfélögum við uppbyggingu innviða samfélagsins og að mörgu leyti samræmast slík verkefni vel …
Afkomutölur fyrir nýliðið ár benda til að raunávöxtun Birtu lífeyrissjóðs hafi verið um 1,5%. Eins og undanfarin ár var ágæt …
Birta lífeyrissjóður hefur á undanförnum mánuðum átt í samstarfi við Creditinfo um sjálfvirknivæðingu greiðslumatslausnar Creditinfo. Birta hefur um nokkurra ára …
Birta lífeyrissjóður færði Listasafni Einars Jónssonar á dögunum afar merkilega, bronssteypta brjóstmynd sem sjóðurinn átti í geymslu en ekki var …
Meðalraunávöxtun Birtu lífeyrissjóðs undanfarna þrjá áratugi er 4,3% samkvæmt niðurstöðu samantektar á vettvangi sjóðsins.
Ekki var alveg einfalt mál að …