Hreinar eignir sjóðsins í árslok 2018 var liðlega 372 milljarðar króna og hækkaði um 24,2 milljarða króna á milli ára. …
Ársfundur Birtu lífeyrissjóðs er við sjóndeildarhringinn og tilheyrandi undirbúningur í fullum gangi. Í væntanlegri ársskýrslu og á fundinum sjálfum verða …
Vegna fyrirspurna um hvernig færa skuli lífeyrissjóðslán Birtu lífeyrissjóðs inn á skattframtalið viljum við benda á að upplýsingar um lán …
„Ég hefði ekki trúað því að óreyndu hve einfalt, fljótlegt og þægilegt er að gangast undir greiðslumat vegna lána hjá …
Í Fréttablaðinu 19. febrúar fjallar Hanna Þórunn Skúladóttir, forstöðumaður skrifstofu- og rekstrarsviðs Birtu lífeyrissjóðs um mikilvægi þess að fólk hugi …
Valnefnd Birtu lífeyrissjóðs auglýsir eftir fulltrúum til að taka sæti í stjórn sjóðsins kjörtímabilið 2019-2021.
Fulltrúaráð launamanna Birtu kýs tvo …
„Lífeyrissjóðir geta létt undir með ríki og sveitarfélögum við uppbyggingu innviða samfélagsins og að mörgu leyti samræmast slík verkefni vel …
Afkomutölur fyrir nýliðið ár benda til að raunávöxtun Birtu lífeyrissjóðs hafi verið um 1,5%. Eins og undanfarin ár var ágæt …
Birta lífeyrissjóður hefur á undanförnum mánuðum átt í samstarfi við Creditinfo um sjálfvirknivæðingu greiðslumatslausnar Creditinfo. Birta hefur um nokkurra ára …
Birta lífeyrissjóður færði Listasafni Einars Jónssonar á dögunum afar merkilega, bronssteypta brjóstmynd sem sjóðurinn átti í geymslu en ekki var …
Meðalraunávöxtun Birtu lífeyrissjóðs undanfarna þrjá áratugi er 4,3% samkvæmt niðurstöðu samantektar á vettvangi sjóðsins.
Ekki var alveg einfalt mál að …
Breytilegir, verðtryggðir vextir Birtu lífeyrissjóðs lækka úr 2,68% í 2,59% frá og með 01.01.2019.
Eftir vaxtaákvörðun Seðlabankans frá því í …
Rafræn umsóknarsíða Birtu verður óvirk í kvöld milli kl. 22:00 - 02:00 vegna viðhaldsvinnu.
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum …
Starfsfólk Birtu lífeyrissjóðs sendir landsmönnum öllum bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári, með þökk fyrir samskiptin …
Umsóknir um útborgun lífeyris, hvort heldur sem er úr séreignar- eða samtryggingardeild, þurfa að berast sjóðnum í seinasta lagi föstudaginn …
Breytilegir, óverðtryggðir vextir Birtu lífeyrissjóðs taka breytingum þar sem peningastefnunefnd SÍ ákvað að hækka meginvexti Seðlabankans um 0,25% sbr. tilkynning …
Sjóðfélagar Birtu lífeyrissjóðs fá næstu daga send heim til sín yfirlit yfir stöðu sína í sjóðnum. Þessi yfirlit eru send …
Meirihluti hluthafa í HB Granda hefur falið Kviku banka að annast óháð mat á kaupum félagsins á Ögurvík ehf. af …
Birta lífeyrissjóður á tæplega 5% eignarhlut í HB Granda. Fjárfestingarráð sjóðsins fjallaði í dag um þá ákvörðun Útgerðarfélags Reykjavíkur (áður …