Tekin hefur verið ákvörðun um að lokað verður fyrir umsóknir um endurfjármögnun lána frá og með 4. apríl n.k. Um …
Alþingi hefur lögfest heimild til að sækja um tímabundna útgreiðslu séreignarsparnaðar vegna samdráttarhrifa veirufaraldursins í efnahags- og atvinnulífi landsmanna. Þetta …
Óðum taka á sig mynd mögulegar ráðstafanir Birtu lífeyrissjóðs til aðstoðar sjóðfélögum og fyrirtækjum vegna atvinnu- og efnahagsástands í veirufaraldrinum. …
Birta lífeyrissjóður er fjórði stærsti lífeyrissjóður landsins með 15.805 virka sjóðfélaga. Hrein eign sjóðsins í árslok 2019 var liðlega 432 …
„Lífeyrissjóðurinn mun koma til móts við sjóðfélaga og fyrirtæki sem lenda í tímabundnum erfiðleikum í veirufaraldrinum. Við viljum aðstoða sem …
Tekin hefur verið ákvörðun um að fresta kjör- og ársfundi Birtu lífeyrissjóðs sem voru á dagskrá 25. mars og 2. …
Breytilegir óverðtryggðir vextir sjóðfélagalána Birtu lækka frá og með 1. mars 2020 úr 4,10% í 3,85%.
Ástæða vaxtabreytingar óverðtryggra lána …
Tilnefningarnefndir geta spilað hlutverk í að laða erlenda fjárfesta að íslenska hlutabréfamarkaðinum. Fjölbreytni mikilvæg svo unnt sé að meta ólíkar …
Þar sem rauð veðurviðvörun hefur verið gefin út fyrir höfuðborgarsvæðið mun Birta lífeyrissjóður hafa skrifstofu sjóðsins lokaða föstudaginn 14. febrúar.
Árið 2019 var venju fremur gott ávöxtunarár séreignaleiða Birtu lífeyrissjóðs, samkvæmt niðurstöðum bráðabirgðauppgjörs. Það skýrist einkum af kröftugri og nánast …
Helstu breytingar í fjárfestingarstefnu samtryggingardeildarinnar fela í sér lækkun á hlutfalli skuldabréfa með ábyrgð ríkissjóðs úr 24% í 20% sem …
Gjarnan er fullt út úr dyrum þegar lífeyrissjóðir boða til kynningarfunda með sjóðfélögum sem nálgast lögboðinn eftirlaunaaldur eða hyggjast hætta …
Skattþrep og skattleysismörk breytast frá 1. janúar sem gilda fyrir árið 2020. Talsverðar breytingar verða á tekjuskatti einstaklinga á milli …
Afgreiðslutími yfir hátíðarnar:
Þessi nýmæli ber hæst í breyttum lánareglum sem stjórn sjóðsins samþykkti 12. desember 2019.
Birta lánar allt að 40 milljónir …
Glöggir sjóðfélagar og aðrir gestir á birta.is komast ekki hjá því að taka eftir því að Birtuvefurinn hefur tekið verulegum …
Breytilegir óverðtryggðir vextir sjóðfélagalána Birtu lækka frá og með 1. desember 2019 úr 4,35% í 4,10%.
Í Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðsins um viðskipti og fjármál, birtist viðtal við Ólaf Sigurðsson framkvæmdastjóra Birtu.
Ábyrgð og traust eru náskyld …