Eignir Birtu lífeyrissjóðs ávöxtuðu sig betur á árinu 2020 en stjórn og stjórnendur sjóðsins leyfðu sér að vona þegar heimsfaraldur …
Breytilegir óverðtryggðir vextir sjóðfélagalána Birtu hækka frá og með 1. júní 2021 úr 2,85% í 3,10%.
Framangreind breyting er til …
Pálmar Óli Magnússon, forstjóri þjónustufyrirtækisins Daga hf., er nýr formaður stjórnar Birtu lífeyrissjóðs. Guðrún Elfa Hjörleifsdóttir er varaformaður.
Guðrún Elfa …
Heimild til áframhaldandi útgreiðslu séreignarsparnaðar vegna COVID-19 var lögfest þann 11. maí sl. Heimildin nú er efnislega samhljóða þeirri heimild …
Ársskýrsla Birtu 2020 er komin út.
Í skýrslunni má finna ítarlegar upplýsingar um rekstur og starfsemi sjóðsins.
Á kjörfundi fulltrúa launamanna sem haldinn var í gær kusu fulltrúar um sæti tveggja stjórnarmanna (karls og konu) auk varamanns …
Tilslakanir á sóttvarnaraðgerðum gera okkur kleift að opna skrifstofu sjóðsins á ný frá og með 10. maí.
Birta lífeyrissjóður er fjórði stærsti lífeyrissjóður landsins með 20.034 virka sjóðfélaga. Hrein eign sjóðsins í árslok 2020 var liðlega 491 …
Ársfundur Birtu lífeyrissjóðs verður haldinn miðvikudaginn 19. maí nk., kl. 17 á Hilton Reykjavík Nordica.
Kjörfundur fulltrúa launamanna í Birtu lífeyrissjóði, vegna stjórnarkjörs í lífeyrissjóðnum verður haldinn þriðjudaginn 11. maí nk. kl. 17:00.
Vegna aðstæðna …
Skrifstofa sjóðsins hefur nú opnað að nýju.
Til að fylgja grunnreglum sóttvarna vegna COVID-19 þurfa gestir að:
Valnefnd Birtu lífeyrissjóðs auglýsir eftir frambjóðendum til þess að taka sæti í stjórn sjóðsins kjörtímabilið 2021 til 2023.
Árið 2020 var óvenjulegt sökum heimsfaraldurs Covid 19 en miklar sveiflur voru á mörkuðum, sér í lagi á fyrri helmingi …
Um áramót voru gerðar breytingar á staðgreiðslu, persónuafslætti og skattþrepum fyrir tekjuárið 2021. Persónuafsláttur verður 609.509 kr. fyrir árið 2021 …
Fjárfestingarstefna Birtu lífeyrissjóðs vegna ársins 2021 er nú aðgengileg á heimasíðu sjóðsins.
Vakin er athygli á að enn er lokað fyrir allar heimsóknir á skrifstofu Birtu lífeyrissjóðs vegna Covid-19.
Afgreiðslutími og skiptiborðið …
Vakin er athygli á að frestur til að sækja um sérstaka útgreiðslu séreignarsparnaðar vegna COVID-19 er til 31. desember 2020.
Boðað er til fundar í fulltrúaráði launamanna Birtu lífeyrissjóðs þriðjudaginn 15. desember 2020, kl. 17:15.
Fundurinn verður haldinn með rafrænum …
Stjórn Birtu lífeyrissjóðs hefur tekið ákvörðun um hækkun vaxtaálags á óverðtryggðum lánum.
Munu vextir óverðtryggðra lána Birtu hækka í 2,85%. …
Yfirlit um stöðu lífeyrisréttinda hafa nú verið póstlögð til allra virkra sjóðfélaga sem greitt hafa iðgjöld til sjóðsins á tímabilinu …