Árið 2019 var venju fremur gott ávöxtunarár séreignaleiða Birtu lífeyrissjóðs, samkvæmt niðurstöðum bráðabirgðauppgjörs. Það skýrist einkum af kröftugri og nánast …
Helstu breytingar í fjárfestingarstefnu samtryggingardeildarinnar fela í sér lækkun á hlutfalli skuldabréfa með ábyrgð ríkissjóðs úr 24% í 20% sem …
Gjarnan er fullt út úr dyrum þegar lífeyrissjóðir boða til kynningarfunda með sjóðfélögum sem nálgast lögboðinn eftirlaunaaldur eða hyggjast hætta …
Skattþrep og skattleysismörk breytast frá 1. janúar sem gilda fyrir árið 2020. Talsverðar breytingar verða á tekjuskatti einstaklinga á milli …
Afgreiðslutími yfir hátíðarnar:
Þessi nýmæli ber hæst í breyttum lánareglum sem stjórn sjóðsins samþykkti 12. desember 2019.
Birta lánar allt að 40 milljónir …
Glöggir sjóðfélagar og aðrir gestir á birta.is komast ekki hjá því að taka eftir því að Birtuvefurinn hefur tekið verulegum …
Breytilegir óverðtryggðir vextir sjóðfélagalána Birtu lækka frá og með 1. desember 2019 úr 4,35% í 4,10%.
Í Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðsins um viðskipti og fjármál, birtist viðtal við Ólaf Sigurðsson framkvæmdastjóra Birtu.
Ábyrgð og traust eru náskyld …
Iðgjaldagreiðslur til Birtu lífeyrissjóðs námu tæplega 9,4 milljörðum króna á fyrra helmingi ársins 2019 en námu tæplega 8,2 milljörðum króna …
Mikilvægt er fyrir hvern og einn sjóðfélaga að kanna sitt yfirlit og skoða hvort iðgjöld hafi skilað sér til sjóðsins. …
Breytilegir óverðtryggðir vextir sjóðfélagalána Birtu lækka frá og með 1. nóvember 2019 úr 4,60% í 4,35%.
Ástæða vaxtabreytingar óverðtryggra lána …
„Okkar kúnst er að vera ábyrgur fjárfestir og sýna fram á það þannig að sjóðfélagar Birtu skilji. Byrjum á því …
Grái herinn, aðgerðarhópur innan Félags eldri borgara í Reykjavík, þingfestir á næstunni mál gegn ríkisvaldinu til að freista þess að …
„Gamma Novus-málið er hneisa sem varðar traust og trúverðugleika miklu frekar en afkomu sjóðfélaga okkar og getu Birtu til að …
Birta hefur greitt eftirlaun úr samtryggingadeild að upphæð um 6,9 milljarða króna það sem af er þessu ári, sem samsvarar …
Breytilegir, verðtryggðir vextir Birtu lífeyrissjóðs lækka úr 1,97% í 1,64% frá og með 1. október 2019.
Óverðtryggðir vextir Birtu haldast …
Stjórnvöld samþykktu í júlí síðastliðnum að framlengja um tvö ár heimild til að greiða séreignarsparnað skattfrjálst inn á húsnæðislán. Þeir …
Breytilegir óverðtryggðir vextir sjóðfélagalána Birtu lækka frá og með 1. september 2019 úr 4,85% í 4,60%.
Hópur starfsmanna Birtu lífeyrissjóðs og makar þeirra gróðursetti á dögunum 1.800 trjáplöntur á Haukadalsheiði í samræmi við þriggja ára samning …