Fulltrúar samþykktu breytingar á samþykktum sjóðsins á aukaársfundi Birtu lífeyrissjóðs
Mikill meirihluti fulltrúa samþykkti breytingar á samþykktum Birtu lífeyrissjóðs á …
Hinn 1. júlí n.k. hækkar iðgjald atvinnurekenda í lífeyrissjóði á samningssviði ASÍ og SA um 1,5% í samræmi við kjarasamning …
Stjórn Birtu lífeyrissjóðs boðar til aukaársfundar fimmtudaginn 22. júní kl. 17 á Grand Hótel Reykjavík, í Hvammi fundarsal.
Á dagskrá …
Á fræðslufundi sem haldinn var miðvikudaginn 7. júní fjallaði Sigþrúður Jónasdóttir, sérfræðingur í lífeyrismálum, um þau fjölmörgu atriði sem huga …
Aðalfundur Byggiðnar samþykkti að hækka félagsgjald í Byggiðn úr 0,7% í 1,0%
Aðalfundur Byggiðnar samþykkti að hækka félagsgjald í Byggiðn …
Fræðslufundur Birtu lífeyrissjóðs miðvikudaginn 7. júní, kl. 17:00.
Fræðslufundur fyrir sjóðfélaga sem nálgast töku lífeyris verður haldinn miðvikudaginn 7. júní, …
Stjórn Birtu lífeyrissjóðs boðar til aukaársfundar fimmtudaginn 22. júní nk.
Stjórn Birtu lífeyrissjóðs boðar til aukaársfundar fimmtudaginn 22. júní nk. …
Þeir sjóðfélagar sem hafa nýtt sér úrræði um ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán þurfa nú að ákveða hvort þeir vilji …
Yfirlit um stöðu lífeyrisréttinda sjóðfélaga í Birtu lífeyrissjóði hafa nú verið póstlögð til allra virkra sjóðfélaga sem greitt hafa iðgjöld …
Föstudaginn 26. apríl verður skrifstofa sjóðsins LOKUÐ vegna árshátíðarferðar starfsmanna. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að …
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,25 prósentur. Óverðtryggðir vextir Birtu lífeyrissjóðs eru tengdir meginvöxtum seðlabankans …
Seðilgjöld sjóðfélagalána hjá Birtu lífeyrissjóði sem innheimt eru hjá Íslandsbanka breytast 1. júní nk. samkvæmt gjaldskrá bankans. Lántakar þurfa að …
Ársfundur Birtu lífeyrissjóðs var haldinn þriðjudaginn 9.maí 2017. Fundurinn var mjög vel sóttur en þeir sem ekki komust á fundarstað …
Ársskýrsla Birtu lífeyrissjóðs 2016 er komin út á rafrænu formi sem nálgast má hér á heimasíðu Birtu. Prentað eintak af …
Í kjölfar sameiningar Stafa lífeyrissjóðs og Sameinaða lífeyrissjóðsins í Birtu lífeyrissjóð hefur verið ákveðið að fela Íslandsbanka innheimtu lána sem …
Ársfundur Birtu lífeyrissjóðs verður haldinn þriðjudaginn 9. maí nk., kl. 17.00 í Silfurbergi í Hörpu, Reykjavík. Auk kjörinna fulltrúa eiga …
Birta lífeyrissjóður tók formlega til starfa 1. desember 2016 í kjölfar þess að fjármála- og efnahagsráðuneytið staðfesti sameiningu Sameinaða lífeyrissjóðsins …
Þann 1. apríl 2017, tóku gildi lög nr. 118/2017, um fasteignalán til neytenda. Lögin eru sérlög um fasteignalán til neytenda, …
Ársfundur Birtu lífeyrissjóðs verður haldinn í Silfubergi, Hörpunni þriðjudaginn 9. maí kl. 17.00.Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu ársfundarins …
Mótframlag atvinnurekenda hefur nú þegar hækkað um 0,5% af launum, í samræmi við kjarasamninga milli SA og ASÍ, sem gerðir …