Breytilegir verðtryggðir vextir sjóðfélagalána Birtu lækka frá og með 1. júlí 2020 úr 1,74% í 1,39%.
„Meginástæða þess að tryggingafræðileg staða Birtu lífeyrissjóðs batnaði í fyrra er gríðarlega góð ávöxtun eigna sjóðsins á árinu 2019. Eignirnar …
Sjóðfélagar Birtu geta nú á nýjan leik lagt inn umsóknir hjá lífeyrissjóðnum um endurfjármögnun lána. Þessum þætti starfseminnar var hætt …
Hrönn Jónsdóttir, margmiðlunarhönnuður og prentsmiður hjá Marel hf., er nýr formaður stjórnar Birtu lífeyrissjóðs. Pálmar Óli Magnússon, forstjóri þjónustufyrirtækisins Daga …
Jón Kjartan Kristinsson var kjörinn í stjórn Birtu lífeyrissjóðs á fulltrúaráðsfundi launamanna í gær. Hann sest í stjórn í stað …
Ársskýrsla Birtu 2019 er komin út, sú fyrsta á rafrænu formi. Í skýrslunni má finna ítarlegar upplýsingar um rekstur og …
Ársfundur Birtu lífeyrissjóðs verður haldinn mánudaginn 15. júní nk., kl. 17 á Grand Hóteli Reykjavík.
Vakin er athygli á að …
Kjörfundur fulltrúa launamanna í Birtu lífeyrissjóði, vegna stjórnarkjörs í lífeyrissjóðnum sem halda átti 25. mars en var frestað vegna Covid-19 …
Breytilegir óverðtryggðir vextir sjóðfélagalána Birtu lækka frá og með 1. júní 2020 úr 2,85% í 2,10%.
Ástæða vaxtabreytingar óverðtryggra lána …
Skrifstofa Birtu opnar á ný frá og með 26. maí.
Opnunartími er óbreyttur og er sem hér segir:
Birta lífeyrissjóður leggur mikið upp úr því að veita skýrar og gagnsæjar upplýsingar til sjóðfélaga sinna. Nú á tímum Covid-19 …
Með velferð sjóðfélaga og starfsfólks í huga hefur skrifstofa sjóðsins verið lokuð fyrir öðrum en starfsfólki frá upphafi faraldursins. Frá …
Í grein Viðskiptablaðsins segir að Birta lífeyrissjóður lækkaði á dögunum breytilega óverðtryggða vexti sjóðfélagalána sinna í 2,85%, sem eru mun …
Tekin hefur verið ákvörðun um að lokað verður fyrir umsóknir um endurfjármögnun lána frá og með 4. apríl n.k. Um …
Alþingi hefur lögfest heimild til að sækja um tímabundna útgreiðslu séreignarsparnaðar vegna samdráttarhrifa veirufaraldursins í efnahags- og atvinnulífi landsmanna. Þetta …
Óðum taka á sig mynd mögulegar ráðstafanir Birtu lífeyrissjóðs til aðstoðar sjóðfélögum og fyrirtækjum vegna atvinnu- og efnahagsástands í veirufaraldrinum. …
Birta lífeyrissjóður er fjórði stærsti lífeyrissjóður landsins með 15.805 virka sjóðfélaga. Hrein eign sjóðsins í árslok 2019 var liðlega 432 …
„Lífeyrissjóðurinn mun koma til móts við sjóðfélaga og fyrirtæki sem lenda í tímabundnum erfiðleikum í veirufaraldrinum. Við viljum aðstoða sem …